![Steinunn Edda Steingrímsdóttir.]()
Meðganga getur tekið á og þá er stundum gott að kvarta eða jafnvel
gera grín að sjálfri sér. Margt getur hrjáð konur á meðgöngu og þær geta
meðal annars fengið bakverk, bjúg, brjóstsviða, hægðatregðu, ógleði,
kláða í húð, sinadrátt, grindargliðnun, togverk í nára, útferð, þreytu og eru sípissandi.