$ 0 0 Jarðhiti hefur aukist í Vesturbunka á Surtsey frá síðustu mælingum. Þetta kom í ljós í leiðangri vísindamanna í eyna í síðustu viku.