![]()
Bolli Héðinsson segir að tilefni undirskriftasöfnunar þjóðareignar hafi aldrei átt meira erindi en nú. „Það er kannski brýnna en nokkru sinni fyrr,“ segir Bolli, einn forsvarsmanna undirskriftasöfnunar, þar sem skorað er á forsetann að vísa í þjóðaratkvæði lögum um fiskveiðistjórnun.