$ 0 0 Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna ferðamanna hjá Landsbjörg, telur að djúpir pollar á Sprengisandsleiðinni hafi valdið milljóna tjóni á ökutækjum, en þó hefur vegurinn aðeins verið opinn í eina viku.