![Magnús Norðdahl, forstjóri LS retail.]()
Hugbúnaðarfyrirtækið LS retail hlaut í ár þrenn verðlaun á árlegri ráðstefnu Microsoft með samstarfsfyrirtækjum sínum, meðal annars aðalverðlaun sem besta sjálfstæða hugbúnaðarhúsið. Magnús Norðdahl, forstjóri félagsins, fer yfir fimmfalda stækkun, starfsumhverfið á Íslandi og framtíðarstefnuna.