$ 0 0 Dæmi eru þess að krabbameinssjúklingar borgi meira en 600 þúsund í beinan kostnað vegna sinnar eigin krabbameinsmeðferðar. Athygli vekur að greiðsluþátttaka í eigin meðferð sjúklinga er meiri hérlendis en í nágrannalöndunum.