$ 0 0 Þó svo að Grikkir hafi náð samkomulagi við alþjóðlegu lánardrottna sína á mánudaginn, þá þýðir það ekki að framtíð landsins innan evrópska myntbandalagsins sé tryggð. Enn er mikið verk fyrir höndum.