![Clive Stacey, framkvæmdastjóri og eigandi Discover the world.]()
Fjöldi ferðamanna sem kemur hingað kemur í gegnum ferðaskrifstofur sem gefa litlar sem engar upplýsingar um áfangastaðinn. Þeim er smalað í rútur og keyrt út fyrir bæinn en þeir upplifa ekki það markverðasta á Íslandi og það er massatúrismi af verstu gerð.