![Þessi mynd var tekin í Eurovisionveislunni góðu þar sem strákarnir klæddu sig upp sem ákveðin lönd.]()
„Brúðkaupsveislur eru alltaf gott partý og þetta er svo ungt ennþá að það er enginn í vinahópnum að gifta sig í sumar. Þar sem eiginlega enginn okkar var heldur að fara í brúðkaup ákváðum við að slá upp brúðkaupsveislu“ segir Arnaldur Bragi sem stendur fyrir óhefðbundnasta brúðkaupi sumarsins.