Hin 64 ára gamla Kristín Guðbjartsdóttir kallar ekki allt ömmu sína þó hún sé orðin amma sjálf. Í meðfylgjandi myndbandi sést hún prjóna í mestu makindum í svifvængjaflugi yfir Vík í Mýrdal eins og ekkert sé eðlilegra.
↧