$ 0 0 Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa framið rán í Samkaup í Kópavogi. Lögreglan sendi út myndir af grunuðum ræningja og í kjölfarið bárust henni örfáar ábendingar.