![Gylfi segir Rio Tinto vera að reyna að lækka launakostnað.]()
Kjaraviðræður starfsmanna álversins í Straumsvík eru sigldar í strand og að öllu óbreyttu tekur yfirvinnubann gildi 1. ágúst. „Ef Rio Tinto heimilar ekki aðra samninga getur komið til harðra átaka,“ segir Gylfi Ingvarsson, trúnaðarmaður starfsmanna í álverinu í Straumsvík, við mbl.is.