$ 0 0 Lögreglan á Suðurlandi er búin að handtaka fangana sem struku af Kvíabryggju í gærkvöldi. Voru þeir komnir til Þingvalla.