![Hvíta húsið í Washington D.C.]()
Doktorsneminn Viktoría Gísladóttir var lærlingur hjá Hvíta húsinu í vor. Hún starfaði í hinni sögufrægu Eisenhower byggingu með mörgum helstu sérfræðingum Bandaríkjanna í tækni og vísindum og sat þar að auki fund með sjálfum Barack Obama Bandaríkjaforseta.