$ 0 0 Á um tíu ára tímabili upp úr miðri síðustu öld lenti Magnús Jónsson þrisvar í sjávarháska. Fyrsta skipið var nærri sokkið langt frá Íslandsströndum vegna leka. Annað skipið fékk í sig tundurdufl og sökk og það þriðja strandaði í klettafjöru.