![Gunnar Scheving Thorsteinsson]()
Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í mars í LÖKE-málinu svokallaða. Hann sneri aftur til starfa, en segir síðasta ár hafa reynst sér þungbært. Hann verður enn fyrir aðkasti vegna málsins, og kveðst m.a. hafa orðið fyrir líkamsárás í miðborginni.