![Iðnaðarsílikon var notað í brjóstafyllingar.]()
Hópmálsókn erlendra kvenna í PIP-málinu svokallaða tapaðist á millidómstigi í Frakklandi í síðustu viku. Aðalmeðferð fer fram í máli 204 íslenskra kvenna í frönskum undirrétti 24. júlí. Lögmaður kvennanna segir niðurstöðu síðustu viku ekki gera út um mál þeirra.