![Andrea Urður Hafsteinsdóttir.]()
Andrea Urður Hafsteinsdóttir, nýstúdent frá MR, segir mjög mikilvægt að tala um geðsjúkdóma því það fari svo mikil orka í það að fela veikindin sem verði til þess að hægja á öllu bataferlinu. Andrea hlaut samfélagsverðlaun nemenda skólans en þau eru kennd við hana.