$ 0 0 Margir ferðamenn og aðrir náttúruunnendur hafa farið fýluferð að lítilli náttúrulaug í Hvalfirði undanfarið, en í stað þessa að laugin sé full af vatni hefur hún staðið tóm.