$ 0 0 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað á Veðurstofuna í dag vegna loftræstivandamála í tengslum við nýjar veðurtölvur. Um alvarlega bilun í tölvukerfi er að ræða og ekki er hægt að birta neinar veðurspár vegna hennar.