$ 0 0 Einn er látinn og þrír eru særðir eftir hnífaárás á lestarstöð rétt fyrir utan München í Þýskalandi. Lögregla rannsakar nú framburð vitna sem héldu því fram að árásarmaðurinn hafi kallað „allahu akbar“ (ísl. Guð er mestur) á meðan árásinni stóð.