$ 0 0 Í dag var opnað fyrir aðgang að gagnagrunni sem geymir upplýsingar úr Panama-skjölunum. Þegar leitað er að upplýsingum sem tengjast Íslandi koma upp 213 línur, en bæði er um einstaklinga og fyrirtæki að ræða.