![Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings.]()
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfum Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, sem krafðist þess að úrskurðir ríkisskattstjóra og yfirskattanefnfdar, þar sem endurákvörðuð voru gjöld Sigurðar gjaldárin 2007, 2008 og 2009, yrðu felldir úr gildi.