$ 0 0 Þrátt fyrir ummæli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta þess efnis að meginhluti rússneska heraflans væri á heimleið frá Sýrlandi er þar enn að finna fjölmargar gerðir vígatóla sem notuð eru dag hvern.