![Stefán Pálsson (t.v.) og Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, kynntu síðustu símaskránna í dag.]()
„Símaskráin er orðin barn síns tíma og kveðjum við hana með söknuði,“ sagði Margrét Gunnlaugsdóttir hjá Já, og vísar í máli sínu til þess að í dag fer síðasta útgáfa símaskrárinnar í dreifingu. Í tilefni þess var komið saman á Kaffi Mokka þar sem síðasta skráin var kynnt.