$ 0 0 Háskóli Íslands hefur lokið skoðun á aðkomu skattalektorsins Kristjáns Gunnars Valdimarssonar að Kastljósþættinum er sýndur var um Panamaskjölin hinn 3. apríl sl. Er það mat skólans að Kristján Gunnar hafi hafi hagað störfum sínum í samræmi við lög.