![]()
Lögmaðurinn Helga Vala er verjandi Seibel-fjölskyldunnar en hún hefur tekið að sér fleiri mál fyrir flóttamenn. „Við tókum tíu mál í byrjun ársins sem öll fara á sama veg. Þetta er raunveruleikinn fyrir þessa einstaklinga, þau fá enga aðstoð hérna,“ segir hún.