$ 0 0 Konan sem hneig niður við Gullfoss í dag er komin á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Konunni var flogið á slysadeild með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Ekki var hægt að fá upplýsingar um líðan hennar.