$ 0 0 Ólafur Ólafsson, aðaleigandi Samskipa, hefur síðustu ár fjármagnað erlendar fjárfestingar í gegnum félag sitt Kimi S.á.r.l. í Lúxemborg. Hann er einn margra Íslendinga sem fjárfesta í gegnum félög í Lúxemborg.