$ 0 0 „Annaðhvort var ég í vandræðum við foreldra mína eða lögregluna. Okkur vinunum var bannað að umgangast hver annan en hlustuðum á engan," segir Heiðar Logi Elíasson í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins.