![Blaðamannafundur innanríkisráðherra og starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Starfshópur sem fór yfir rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Mynd úr safni.]()
„Þetta er auðvitað mál sem hefur lengi lifað með þjóðinni og lengi verið uppi efasemdir um að dómar hafi verið réttir, nógu miklar efasemdir til að settur saksóknari fellst á endurupptökubeiðni,“ segir Lúðvík Bergvinsson um niðurstöðu setts saksóknara í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.