$ 0 0 Björgunarsveitir eru komnar á Holtavörðuheiði til að aðstoða ökumenn sem þar sitja fastir í bílum sínum. Afar slæmt veður er á heiðinni og er búið að loka henni fyrir umferð. Margir eru nú veðurtepptir í Staðarskála.