$ 0 0 Teiknistofan Gláma-Kím varð hlutskörpust í samkeppni Íslandshótela og Minjaverndar vegna nýs hótels í Lækjargötu í Reykjavík. Stefnt er að því að opna hótelið fyrir sumarið 2018.