$ 0 0 Jarðskjálftinn í Ekvador í gærkvöldi var rúmlega tífalt kröftugri heldur en jarðskjálftinn sem reið yfir suðurhluta Japans á föstudag. Engin tengsl eru milli skjálftanna tveggja.