$ 0 0 Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru í hópi 150 íþróttamanna sem hafa tekið ólögleg lyf. Þetta segir breskur læknir, samkvæmt Sunday Times sem kom út í kvöld.