$ 0 0 Annar mannanna tveggja sem handteknir voru á Akureyri í gær eftir að þeir gripu til hnífa á heimili annars þeirra er enn á sjúkrahúsi. Hinn gisti í fangaklefa og verða þeir yfirheyrðir í dag.