![Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.]()
Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, segist ekki hafa grætt á því að félag sem hann átti þriðjungshlut í hafi verið skráð á Seychelles-eyjum frekar en á öðrum stað í heiminum. Hann hafi fyrir misskilning gefið upp að félagið væri skráð í Lúxemborg. Þetta segir hann í samtali við mbl.is.