![Lúsmý herjar á Ísland.]()
Hrafnhildur Halldórsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur á heilsugæslu Mosfellsbæjar, segir heilsugæsluna hafa fengið inn töluverðan fjölda fólks með bit eftir lúsmý. Hún segir að meðhöndla eigi bitin með sama hætti og önnur bit en ef fólk er illa farið er best að mæta á stöðina og fá ráð.