$ 0 0 Það kom Ólöfu Nordal, innanríkisráðherra „fullkomlega á óvart“ að hún og eiginmaður hennar, Tómas Sigurðsson, væru á lista blaðamannasamtakanna ICIJ yfir félög í skattaskjólum.