$ 0 0 Þegar Sigríður Guðrún Jónsdóttir hafði alið tvo syni 5. apríl 1975 yfirgaf læknirinn svæðið. Ljósmóðirin, sem hafði nýlokið námi, varð hins vegar eftir á stofunni. Eins gott því þriðji bróðirinn kom skömmu síðar í heiminn. Öllum á óvörum.