$ 0 0 Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan 21 í gærkvöldi stendur enn. Stærsti skjálftinn mældist 5 að stærð klukkan 02:25 í nótt en alls hafa á þriðja hundrað skjálftar mælst síðan hrinan hófst.