$ 0 0 Karlmaður sem er undir sterkum grun um að hafa svipt sambýliskonu sína frelsi sínu og beitt hana líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi skal sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 30. mars nk.