$ 0 0 Ef stjórnendur íslenskra fyrirtækja telja svigrúm til meiri launahækkana eiga allir starfsmenn að fá að njóta þess. Ekki bara þeir sjálfir. Þetta segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um launahækkanir stjórnenda sem nema allt að 46 prósentum.