$ 0 0 Kúbönsk kona, sem er með varanlegt dvalarleyfi á Íslandi, og sonur hennar og íslensks eiginmanns hennar, fær ekki að koma til Íslands þar sem kanadísk yfirvöld hafa hafnað beiðni hennar um að millilenda í Toronto.