$ 0 0 Sauðfjárbúið Hríshóll í Reykhólasveit og bændurnir á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði í Þingeyjarsveit hlutu Landbúnaðarverðlaunin 2016. Þá hlaut Hlédís Sveinsdóttir Hvatningarverðlaun BÍ ásamt Samtökum ungra bænda.