$ 0 0 Augu heimsins munu hvíla á Óskarnum í nótt og það ekki aðeins vegna spariklæddra stjarnanna eða einskærs kvikmyndaáhuga. mbl.is tók saman helstu staðreyndirnar um kvöldið sem gott er að hafa á hreinu.