$ 0 0 Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur tilkynnt hverjir hljóta tilnefningar til verðlaunanna fyrir árið 2015. Tilnefnt er í fjórum flokkum, eða Viðtal ársins, Umfjöllun ársins, Blaðamannaverðlaun ársins og Rannsóknarblaðamennska ársins.