$ 0 0 Annar fanginn sem strauk úr fangelsinu að Sogni í gær er kominn í hendur lögreglu. Hann mun halda áfram afplánun sinni í fangelsinu að Litla-Hrauni. Maðurinn fannst í Reykjavík.