$ 0 0 Stracta hóteli ehf. var óheimilt að opna tölvupósthólf fyrrverandi starfsmanns hótelsins. Þá var starfsmanninum ekki veitt fullnægjandi fræðsla um rafræna vöktun. Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar sem nú hefur verið birtur.