$ 0 0 LIGO rannsóknastofnunin tilkynnti í dag að hún hefði greint þyngdaraflsbylgjur frá samruna tveggja svarthola. Uppgötvuninni er líkt við það að uppgötva nýja leið til þess að sjá alheiminn, líkt og framþróun í rafsegul- og röntgenbylgjum.